Fyrsta guðsþjónusta Grafarholtssafnaðar var haldin á sumardaginn fyrsta árið 2004 og önnuðust prestar Árbæjarkirkju hana. Myndir af henni má nú sjá á myndasíðu kirkjunnar.

Fyrsta guðsþjónusta Grafarholtssafnaðar var haldin á sumardaginn fyrsta árið 2004 og önnuðust prestar Árbæjarkirkju hana. Myndir af henni má nú sjá hér á myndasíðu kirkjunnar.

Einnig má nú sjá þar myndir frá aftansöng jóla í Þórðarsveigi 3 á aðfangadagskvöld árið 2007. Þær tók Rögnvaldur Guðmundsson.