Sunnudaginn 20. apríl verður síðasta fermingarmessa Grafarholtssafnaðar þetta vorið og hefst hún í Árbæjarkirkju kl. 13:30. Nöfn fermingarbarna má sjá með því að smella á “Áfram.”

Sunnudagurinn 20. apríl, fjórði sunnudagur eftir páska (Cantate):

Fermingarmessa í Árbæjarkirkju kl. 13:30. Prestar sr. Sigríður Guðmarsdóttir og sr. Ragnheiður Jónsdóttir. Organisti Hrönn Helgadóttir. Meðhjálparar: Sigurjón Ari Sigurjónsson, Aðalsteinn Dalmann Októsson og Sigurður Óskarsson. Kirkjukór Árbæjarkirkju syngur ásamt félögum úr Kirkjukór Grafarholtssóknar. Kyrtlar: G. Sigríður Jósefsdóttir og Þóra Gunnarsdóttir.

Fermd verða:

Amalía Arna Sigurþórsdóttir, Fellsmúla 6, Rvk

Aníta Brá Leifsdóttir, Friggjarbrunni 2

Anna María Hrafnsdóttir, Katrínarlind 6

Arnar Davíð Jónsson, Kirkjustétt 5

Ármann Ari Árnason, Maríubaugi 143

Birgitta Stefánsdóttir, Maríubaugi 127

Gísli Eyjólfsson, Ólafsgeisla 113

Guðmar Rögnvaldsson, Kirkjustétt 7a

Herdís Dögg Magnúsdóttir, Kirkjustétt 5

Hjálmar Gauti Jónsson, Þorláksgeisla 49

Jakob Steinn Stefánsson, Grænlandsleið 19

Karítas Líf Valdimarsdóttir, Kirkjustétt 10

Kristján Ingi Geirsson, Maríubaugi 89

Kristófer Leó Ómarsson, Kristnibraut 69

Móeiður Ása Valdóttir, Andrésbrunni 18

Sandra Önnudóttir, Þorláksgeisla 11

Sigurbjörn Bernharð Edvardsson, Ólafsgeisla 109

Sindri Már Magnússon, Kirkjustétt 5

Viktor Jóhann Hafþórsson, Þórðarsveig 34

Vakin er athygli á að sunnudagaskólanum er lokið í Grafarholti þennan veturinn. Við minnum á vorhátíð safnaðarins á sumardaginn fyrsta, sem hefst með skrúðgöngu frá Þórðarsveigi 3 kl. 13:30 og helgistund í Ingunnarskóla kl. 14.