“Það getur verið skelfileg tilhugsun að eiga Guð
sem þekkir mig algerlega, merg minn og bein,
allt sem ég hugsa og allt sem ég geri.
Þegar ég anda anda ég Guði að mér.
Ég er gegnsósa af Guði eins og ungir rennblautir menn við Jórdaná forðum daga” segir sr. Sigríður Guðmarsdóttir í predikun sinni frá síðasta sunnudegi, sem lesa má á trúmálavefnum.

“Það getur verið skelfileg tilhugsun að eiga Guð
sem þekkir mig algerlega, merg minn og bein,
allt sem ég hugsa og allt sem ég geri.
Þegar ég anda anda ég Guði að mér.
Ég er gegnsósa af Guði eins og ungir rennblautir menn við Jórdaná forðum daga”

segir sr. Sigríður Guðmarsdóttir í predikun sinni frá síðasta sunnudegi, sem var sunnudagur í föstuinngangi.

Predikunina má lesa hér á trúmálavef kirkjunnar. Ritningarlestra og bæn sunnudagsins má lesa hér.