Sunnudagaskólinn

Home/Starfið/Sunnudagaskólinn
Sunnudagaskólinn 2017-03-27T14:38:34+00:00

Sunnudagaskóli-104Á sunnudögum kl. 11 er kirkjuskóli í Guðríðarkirkju. Við  föndrum, litum, syngjum og eigum notalega, skemmtilega og fræðandi stund saman.

Hlökkum til að sjá ykkur