Foreldramorgnar

Home/Starfið/Foreldramorgnar
Foreldramorgnar 2015-04-02T23:05:30+00:00

Foreldramorgnarnir í Guðríðarkirkju eru í safnaðarsalnum kl. 10-12 yfir vetrarmánuðina. Lovísa kirkjuvörður tekur á móti foreldrum í spjall og kósíheit og börnin sofa vært í Liljugarðinum á meðan. Foreldramorgnarnir eiga sína eigin síðu á Facebook og þar er hægt að fylgjast með öllu því skemmtilega sem er að gerast, sjá:http://www.facebook.com/groups/56874248005/