Forsíða 2017-05-16T12:08:25+00:00

Sumarmessa á Nónholti!

Sumarmessa á Nónholti! Útiguðsþjónusta samstarfssvæðis Grafarvogs,Árbæjar og Grafarholtssafnaða verður á Nónholti sunnudaginn 16.júlí kl: 11:00. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar.Fyrir þau sem vilja koma akandi að Nónholti þá er best að fara niður hjá meðferðastöðinni [...]

By | 13. 07 2017 | 12:16|

Sumarfrí í Guðríðarkirkju.

Sumarfrí í Guðríðarkirkju. Sr. Karl V.Matthíasson sóknarprestur verður við til 15.júlí. Ef þið þurfið að ná í sóknarprestinn hringið þá í síma 868-6984. Helgistund í kirkjunni sunnudaginn 9.júlí kl: 20:00 prestur sr. Skírnir Garðarsson. Sameiginleg [...]

By | 5. 07 2017 | 13:25|

Skoða allar fréttir

 Dagskráin framundan

21. 08. 2017

  • 17:30 Kristin íhugun

22. 08. 2017

  • 18:00 Fyrirbænir

  • 19:00 AA fundur

  • 19:30 Al anon fundur

24. 08. 2017

  • 10:00 Bænahópurinn Þórðarsveigi

  • 18:30 AA fundur

25. 08. 2017

  • 20:00 AA fundur

Guðríðarkirkja

Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.

Brýn erindi

Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest.

S. 868-6984