Eldri borgara samvera miðvikudaginn 5. nóv. nk. kl. 12:10.
Við hittumst eins og venjulega í kirkjunni kl. 12:10 og eigum þar söng - og bænastund. Alltaf er hægt að koma bænarefnum til prestanna. Fáum svo dýrindis kótilettur hjá Lovísu og þar verður ekki í [...]
Fjölskylduguðsþjónusta og minning látinna sunnudaginn 2.nóvember.
Sunnudaginn 2.nóvember kl. 11 í Guðríðarkirkju. Leifur prestur og Hulda úr sunnudagaskólanum leiða stundina .Arnhildur leikur undir skemmtilega tónlist. Líf og fjör, gleði og glens. Ljúffeng súpa að hætti Lovísu kirkjuvarðar eftir stundina. Verið öll [...]
Messa og sunnudagaskóli 26.október kl. 11
Verið velkomin í messu í Guðríðarkirkju sunnudaginn 26.október kl.11 Búningasunnudagaskóli á sama tíma í safnaðarheimilinu. Leifur Ragnar Jónsson sóknarprestur þjónar fyrir altari og predikar. Kór Guðríðarkirkju syngur undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur organista. Guðný Elva Aradóttir [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121