Forsíða2025-02-10T12:29:27+00:00

Félagsstarf eldri borgara 19.nóvember

Kæru vinir, Við hittumst eins og venjulega í kirkjunni miðvikudaginn 19.nóvember kl. 12:10, þar sem við eigum saman notalega söng-, bæna- og kyrrðarstund. Það er  mikilvægt að staldra við, draga andann djúpt og eiga góða [...]

By |17. nóvember 2025 | 22:41|

Guðsþjónusta sunnudaginn 16.nóvember kl. 11

Guðsþjónusta í Guðríðarkirkju sunnudaginn 16.nóvember kl. 11. Kórinn Bjartsýni syngur. Sr. Leifur Ragnar Jónsson leiðir helgihaldið. Arnhildur Valgarðsdóttir organisti og Kór Guðríðarkirkju syngur. Lovísa Guðmundsdóttir kirkjuvörður og Guðný Aradóttir meðhjálpari. Verið hjartanlega velkomin.  

By |10. nóvember 2025 | 21:11|

Eldri borgara samvera 12. nóv. nk.

Við hittumst eins og venjulega inn í kirkju kl. 12:10 og eigum þar söng-, bæna-, og kyrrðarstund.  Ásgeir Páll Ágústsson ópeusöngvari, útvarpsmaður og allt mulig maður kemur og leiðir okkur í söng og sögum.  Við [...]

By |10. nóvember 2025 | 16:16|

Guðríðarkirkja

Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.

Brýn erindi

Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121

Go to Top