Hjálp í fjárhagslegum erfiðleikum

Home/Hjálpin/Hjálp í fjárhagslegum erfiðleikum
Hjálp í fjárhagslegum erfiðleikum 2015-04-02T23:05:26+00:00

Guðríðarkirkja rekur líknarsjóð fyrir fólkið í hverfinu.  Sótt hefur verið í sjóðinn til að kaupa lyf, skólavörur og mat, auk þess sem sjóðurinn hefur styrkt efnalitla foreldra til að senda börn sín í skólaferðalög. Best er að hringja í prestinn í síma 577 7770 til að biðja um hjálp úr sjóðnum.