Fréttir

Messa sunnudaginn 21.desember kl. 11

By |2025-12-19T11:19:14+00:0014. desember 2025 | 11:04|

Messa í Guðríðarkirkju Sunnudaginn 21. desember kl. 11:00 Við bjóðum til hátíðlegrar aðventumessu í Guðríðarkirkju. Sr. Leifur Ragnar Jónsson leiðir helgihaldið og predikarArnhildur Valgarðsdóttir, organistiKór Guðríðarkirkju syngurLovísa Guðmundsdóttir, kirkjuvörður Komið og njótið ljúfra tóna, orðs [...]

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli sunnudaginn 14.desember kl. 11

By |2025-12-07T12:22:01+00:007. desember 2025 | 11:01|

Guðsþjónusta í Guðríðarkirkju Sunnudaginn 14. desember kl. 11:00 Við bjóðum til notalegrar og hátíðlegrar guðsþjónustu í Guðríðarkirkju nú á aðventu. Prestur: sr. María Rut BaldursdóttirOrganisti: Arnhildur ValgarðsdóttirKór Guðríðarkirkju leiðir söng safnaðarinsKirkjuvörður: Lovísa Guðmundsdóttir Sunnudagaskólinn á [...]

Helgihald um jól og áramótin

By |2025-12-05T23:13:55+00:005. desember 2025 | 23:13|

Helgihald í Guðríðarkirkju um jól og áramót  Í Guðríðarkirkju verður boðið til hátíðlegra stundar um jólin og áramótin, þar sem söngur, bænir og helg tónlist skapa hlýja og friðsæla stemningu í kirkjunni. Aðfangadagur, 24. desember [...]

Jólaball í Guðríðarkirkju sunnudaginn 7.desember

By |2025-11-23T13:31:26+00:0030. nóvember 2025 | 13:29|

Jólaball barnastarfisins í Guðríðarkirkju sunnudaginn 7. desember kl. 11:00 Komið og eigið notalega og gleðilega stund með okkur á jólaballinu í Guðríðarkirkju! Við dönsum í kringum jólatréð, syngjum jólalög og fáum jafnvel skemmtilega heimsókn. Allir [...]

Sunnudagurinn 30.nóvember 2025 í Guðríðarkirkju

By |2025-11-23T13:28:45+00:0023. nóvember 2025 | 13:28|

Sunnudagur 30. nóvember í Guðríðarkirkju Fyrsti sunnudagur í aðventu ✨ 🌈 Sunnudagaskóli kl. 11:00 Sunnudaginn 30. nóvember kl. 11 verður líf og fjör í sunnudagaskólanum í Guðríðarkirkju.Söngur, gleði og gaman fyrir börn á öllum aldri [...]

Messa og sunnudagaskóli sunnudaginn 23.nóvember

By |2025-11-19T10:11:17+00:0019. nóvember 2025 | 09:57|

Messa sunnudaginn 23. nóvember í Guðríðarkirkju kl. 11. Sr. María Rut Baldursdóttir þjónar fyrir altari og predikar. Arnhildur Valgarðsdóttir, organisti og Gísli Helgason leikur á blokkflautu eigið lag, Kvöldsiglingu og fleira. Kór Guðríðarkirkju syngur. Guðný [...]

Kyrrðarstundir á aðventunni

By |2025-11-18T12:37:28+00:0018. nóvember 2025 | 12:37|

Umsögn um Kristínu Snorradóttur Kristín Snorradóttir leiðir kyrrðastundir aðventunnar af djúpri ró og nærveru. Hún er markþjálfi, jógakennari, jógatherapisti og hugleiðslukennari, með yfir 25 ára reynslu sem meðferðaraðili. Í starfi sínu sameinar hún þekkingu á [...]

Líknarsjóður Guðríðarkirkju

By |2025-11-18T09:42:08+00:0018. nóvember 2025 | 09:42|

Kæru vinir og velunnarar Guðríðarkirkju og samfélagsins alls. Eins og ykkur er eflaust mörgum kunnugt eru því miður mörg í okkar samfélagi sem búa við bág kjör. Kirkjan heldur uppi öflugu líknarstarfi og í hverjum [...]

Go to Top