Tendrum á jólatrénu.

Næsta sunnudag verður ljósahátíð Guðríðarkirkju haldin með pompi og prakt klukkan 16:00. Prestar sr. Karl V.Matthíasson og sr. Leifur Ragnar Jónsson. Barnakórinn mun syngja, ljósin verða tendruð og dansað í kringum jólatré og aldrei að vita nema að við fáum góða, rauðklædda gesti. Foreldrafélag Ingunnarskóla býður svo upp á heitt súkkulaði og piparkökur. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest