Framundan er skemmtilegur tími í kirkjustarfinu, aðventuhátíð, jól og áramót. Þegar vorar kemur páskahátíðin með fallegum söng og hátíðleik. Tónleikar í lok vetrar.
Að syngja í kór er mjög gefandi og skemmtilegt félagslíf fylgir kórsöng. Borgað er fyrir messusöng.
Allar upplýsingar um starfið gefur Hrönn í síma 695-2703 eða á netfanginu hronnhelga1@gmail.com