Tónleikar í Árbæjarkirkju 18. febrúar

//Tónleikar í Árbæjarkirkju 18. febrúar

Tónleikar í Árbæjarkirkju laugardaginn 18. febrúar kl. 16

Opnunartónleikar í tilefni af 30 ára vígsluafmæli Árbæjarkirkju

Fram koma saman:

  • Kór Árbæjarkirkju
  • Kór Grafarvogskirkju
  • Kór Guðríðarkirkju
  • Vox populi

Stjórnendur kóranna eru: Krisztina Kalló Szklenár, Hákon Leifsson, Hrönn Helgadóttir og Hilmar Örn Agnarsson

Allir kórarnir syngja saman gullfallega tónlist

Aðgangur ókeypis – allir hjartanlega velkomnir

By |2017-03-17T20:47:47+00:0014. febrúar 2017 | 21:48|