Félagsstarf fullorðinna 18+ miðvikudaginn 1. apríl kl. 13:10

//Félagsstarf fullorðinna 18+ miðvikudaginn 1. apríl kl. 13:10

Páskabingó, páskabingó. Eftir helgistundina sem hefst kl. 13:10 verður spilað bingó. Spilaðar verða sex umferðir. Spjaldið kostar kr. 200,-. Margir fallegir vinningar í boði sem velunnarar kirkjunnar hafa gefið í tilefni dagsins. Kaffi og meðlæti undir lok samverunnar á kr. 500,-. Öllum er velkomið að taka þátt. Umsjónarmaður er Sigurbjörg Þorgrímsdóttir. Hlökkum til að sjá ykkur.
IMG_0599

By |2017-03-17T20:56:02+00:0031. mars 2015 | 12:23|