Félagsstarf fullorðinna 18+ miðvikudaginn 18. feb. kl. 13:10

//Félagsstarf fullorðinna 18+ miðvikudaginn 18. feb. kl. 13:10

Kæru vinir, félagsstarfið hefst að venju með helgistund kl. 13:10. Framhaldssagan „Dalalíf“ verður á sínum stað. Gestur dagsins er Sveinn Rúnar Hauksson læknir. Erindi hans fjallar um eina af ferðum hans til Austurlandanna, þ.e.a.s. Palestínu. Kaffi og meðlæti undir lok samverunnar á kr. 500,-. Umsjónarmaður er sr. Karl V. Matthíasson. Hlökkum til að sjá ykkur.
klistermarke_for_hjarta_for_mandala_for_geometri_f-radb4c72f6cef4648ae6565ce22fc90d6_v9w0n_8byvr_324

By |2017-03-17T20:56:46+00:0017. febrúar 2015 | 10:57|