Félagsstarf fullorðinna 18+ í Guðríðarkirkju

//Félagsstarf fullorðinna 18+ í Guðríðarkirkju

Félagsstarf fullorðinna 18+ er á morgun 22. janúar. Starfið byrjar á helgistund kl. 13:10. Sigrún Gunnarsdóttir heldur síðan fróðlegt erindi um mandölur. Að venju verður Lovísa kirkjuvörður með kaffi og meðlæti á kr. 500,-. Umsjónarmaður er Sigurbjörg Þorgrímsdóttir. Hlökkum til að sjá ykkur.
Mandala

By |2017-03-17T21:02:58+00:0021. janúar 2014 | 11:26|