Uppáhaldsjólasálmurinn. Viltu vera með í að velja sálmana fyrir jólin?

//Uppáhaldsjólasálmurinn. Viltu vera með í að velja sálmana fyrir jólin?

Guðríðarkirkja stendur fyrir skoðanakönnun á netinu um uppáhaldsjólasálma. Hrönn organisti og kórinn góði ætla að æfa vinsælustu jólasálmana fyrir jólin og allir mega taka þátt í að velja sálmana. Hlekkinn má finna á heimasíðu kirkjunnar www.grafarholt.is og líka með því að smella hér.

By |2017-03-17T21:07:26+00:0020. nóvember 2012 | 18:25|