Kynningarfundir vegna fermingarstarfanna

//Kynningarfundir vegna fermingarstarfanna

Kynningarfundir vegna fermingarstarfanna í Guðríðarkirkju veturinn 2012-2013 verða 7. október og 21. október frá 12-13. Þar verður farið yfir námsefni, markmið og dagatal fermingarstarfanna og krökkunum afhent vinnubók vetrarins sem unnið verður í í vetur. Vinnubókinni er síðan skilað fullbúinni í hendur fermingarbarnanna á æfingunni fyrir fermingu næsta vor.

By |2017-03-17T21:08:08+00:006. október 2012 | 13:34|