Kirkjukór Guðríðarkirkju óskar eftir söngfólki.

//Kirkjukór Guðríðarkirkju óskar eftir söngfólki.

Kór Guðríðarkirkju mun hefja vetrarstarf sitt þriðjudagskvöldið 4. september kl. 19.30.
Æft er einu sinni í viku og kórinn syngur að jafnaði 2svar í mánuði við messuhald. Greitt er fyrir messurnar.
Upplýsingar veitir Hrönn Helgadóttir organisti á netfanginu hronnhelga@simnet.is

By |2012-08-01T11:09:07+00:001. ágúst 2012 | 11:09|