Messa á fyrsta sunnudag e. þrenningarhátíð 10. júní 2012

//Messa á fyrsta sunnudag e. þrenningarhátíð 10. júní 2012

Messa í Guðríðarkirkju 1. sunnudag e. þrenningarhátíð, 10. júní 2012. Kristín Sóla Þórðardóttir verður fermd í messunni. Prestur er séra Sigríður Guðmarsdóttir, organisti Hrönn Helgadóttir, kór Guðríðarkirkju syngur. Meðhjálpari Aðalsteinn Dalmann Októsson og kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir.

By |2012-06-09T23:05:48+00:009. júní 2012 | 23:05|