Hópur fullorðinna sjálfboðaliða ætlar að ganga í hús í Grafarholtinu seinni partinn í dag 30 maí og safna fyrir orgeli Guðríðarkirkju. Ef þú átt lausa stund þá væri hjálp vel þegin. Hafðu bara samband við Lovísu kirkjuvörð og skráðu þig. Við ætlum að hittast í Guðríðarkirkju kl. 17.00.
By |2012-05-30T10:53:19+00:0030. maí 2012 | 10:53|