JÓLAGJÖFIN Í ÁR.

//JÓLAGJÖFIN Í ÁR.

Hægt er að kaupa orgelpípu og styrkja orgelsjóð Guðríðarkirkju nú fyrir jólin.  Upphæðinni ræður þú.

Pípurnar eru í formi gjafabréfa og eru hjá kirkjuverði í Guðríðarkirkju.

 

Kennitala Guðríðarkirkju er 6601043050

Bankareikningur orgelsjóðs  er 0114-15-380396

By | 2011-12-07T15:29:05+00:00 7. desember 2011 | 15:29|