Hamingju-hádegi. Tónleikar

//Hamingju-hádegi. Tónleikar

Miðvikudaginn 3. febrúar leikur Ólafur Reynir Guðmundsson píanótónlist í Hamingju-hádegi. Ólafur mun leika klassísk verk og eigin tónsmíðar sem eru blanda af klassískum píanóleik og dægurtónlist. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Kaffiveitingar á eftir.

By |2010-02-01T11:44:29+00:001. febrúar 2010 | 11:44|