Frá Vínarborg til Broadway – fimmtudag

//Frá Vínarborg til Broadway – fimmtudag

Glæsilegir Vínartónleikar verða í Guðríðarkirkju fimmtudaginn 4. febrúar kl. 20:00. Þorsteinn Árbjörnsson tenór mun leiða tónleikana ásamt eiginkonu sinni Janette Zilioli sópran og Davíð Ólafssyni bassa. Alvöru Vínartónleikar með léttri dagskrá.

Miðaverð 1500kr. við innganginn.

By | 2010-02-01T13:16:28+00:00 1. febrúar 2010 | 13:16|