Fjölskyldumessa sun. 6. des. kl. 11.00

//Fjölskyldumessa sun. 6. des. kl. 11.00

Næsti sunnudagur er annar sunnudagur í aðventu og þá er fjölskyldumessa hér í kirkjunni kl. 11.00. Við hvetjum alla til að koma; mömmur, pabbar, afar, ömmur, börn og unglingar, já allir geta sameinast í fjölskyldumessunni og átt notalega stund í kirkjunni. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir og Árni Þorlákur Guðnason sjá um stundina og Ester Ólafsdóttir leiðir tónlistina.

By |2009-12-03T15:09:08+00:003. desember 2009 | 15:09|