Jólavaka í Guðríðarkirkju

Home/Fréttir/Jólavaka í Guðríðarkirkju

1.sunnudag í aðventu kl.20.00 barnakór Varmárskóla og Karlakórinn Stefnir úr Mosfellsbæ standa fyrir jólavöku í Guðríðarkirkju.Íboði eru ljúfir jólatónar og ljúffengar kaffiveitingar. Miðaverð kr.1.500. Prestur séra Karl V. Matthíasson mun halda hugvekju.

By | 2009-11-29T11:43:48+00:00 29. 11 2009 | 11:43|