Markaðsdagur í Guðríðarkirkju.

//Markaðsdagur í Guðríðarkirkju.

Miðvikudaginn 25.nóvember frá kl.10-13 verður markaðsdagur í Guðríðarkirkju. Ýmislegt verður á boðstólnum t.d. ýmsar handunnar vörur, heimabakaðar smákökur, barnavörur, krem, heilsuvörur, jólavörur og margt fleira.

Enn er nokkur söluborð laus, þeir sem vilja koma og selja hafið samband við Sillu s.864-4274 eða Fríða s. 772-2825. Endilega komið og gerið góð kaup fyrir Jólin.

ALLIR VELKOMNIR.

By |2009-11-18T10:28:07+00:0018. nóvember 2009 | 10:28|