Klukkurnar settar upp

//Klukkurnar settar upp

Nokkra athygli vakti þegar hópur iðnaðarmanna mætti með öflugar vinnuvélar til að setja upp kirkjuklukkurnar. Nokkur vinna er eftir í turninum og að ganga frá tengingum. Við uppsetninguna fengu klukkurnar að láta í sér heyra og fullyrða elstu menn að fegri klukknahljómur hafi aldrei heyrst.

By |2017-03-17T21:10:50+00:0030. október 2009 | 12:40|