Allra heilagra messa

//Allra heilagra messa

Sunnudaginn 1. nóvember verður sunnudagaskóli kl. 11:00 í umsjón Árna Þorláks. Björn Tómas leikur á píanó.

Um kvöldið verður messa kl. 20:00. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir predikar og Ester Ólafsdóttir er organisti. Altarisganga og fermingarbörn Ingunnarskóla eru sérstaklega hvött til að mæta.

Frægasta söngljóð Allra heilagra messu er Litanían eftir Schubert. Hana má hlusta á hér.

By |2017-03-17T21:10:48+00:0030. október 2009 | 14:25|