Raggi Bjarna í Hamingju-hádegi

//Raggi Bjarna í Hamingju-hádegi

Miðvikudaginn 28. október verður Ragnar Bjarnason með hádegistónleika í Hamingju-hádegi. Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis. Kaffiveitingar á eftir. Tónleikarnir hefjast kl. 12:10.

Hamingju-hádegi er styrkt af Reykjavíkurborg og er hugsað fyrir alla sem vilja rífa sig upp úr áhyggjum hversdagsins. Allir eru velkomnir og við hvetjum þá sem eru á tímamótum í lífinu að láta sjá sig og gera sér glaðan dag.

By |2017-03-17T21:11:11+00:0025. október 2009 | 11:43|