Húsfyllir á Hamingju-hádegi

//Húsfyllir á Hamingju-hádegi

Góð mæting var á fyrsta Hamingju-hádegi Guðríðarkirkju. Ellen og Eyþór fóru á kostum og í lokin söng allur salurinn með. Næsta miðvikudag verður námskeið í hláturjóga. Einhver stakk upp á því að vera með félagsvist á eftir. Ef einhver hefur áhuga á að leiða félagsvistina þá er það hjartanlega velkomið. Síminn hér í kirkjunni er 577 7770.

By |2017-03-17T21:11:21+00:007. október 2009 | 14:28|