Kristileg íhugun alla fimmtudaga

//Kristileg íhugun alla fimmtudaga

Boðið verður upp á vikulegar íhugunar (centering prayer)/ bæna samverur í Guðríðarkirkju á fimmtudögum frá kl. 20:00 til 21:00.

Byrjendur mæti kl. 19:30.

Umsjón Sigurbjörg Þorgrímsdóttir djáknaefni og leiðbeinandi í centering prayer. Allt áhugafólk um kristna íhugun og bæn velkomið.

By | 2009-09-15T15:22:26+00:00 15. september 2009 | 15:22|