Útvarpsmessa á sunnudag kl 11:00

//Útvarpsmessa á sunnudag kl 11:00

Útvarpað verður frá guðþjónustu í Guðríðarkirkju sunnudaginn 13. september kl. 11:00. Séra Sigurjón Árni predikar og Davíð Ólafsson syngur einsöng. Kórstjóri er Hrönn Helgadóttir. Kaffi og kleinur verða í safnaðarheimilinu eftir messu. Allir velkomnir.

By |2009-09-10T16:54:31+00:0010. september 2009 | 16:54|