Blómlegir garðar

//Blómlegir garðar

Í síðustu viku gátum við loksins lokið við inngarða kirkjunnar. Níels Árni Lund gekk vasklega fram í að útvega trjágróður en garðyrkjufræðingar sáu um jaðrvegsskipti og gróðursetningu.

By |2017-03-17T21:11:36+00:0026. júní 2009 | 11:14|