Göngumessan

//Göngumessan

Göngumessa Guðríðarkirkju var vel sótt. Veðrið lék við hópinn sem gekk frá kirkjunni að útikennslustofunni við Reynisvatn. Sungnir voru sálmar og eftir stutta íhugun frá Sr. Sigríði var boðið upp á kakó og kleinur.

By |2017-03-17T21:11:41+00:0023. júní 2009 | 13:28|