Harmonikusveit með stórtónleika

//Harmonikusveit með stórtónleika

Laugardaginn 30. maí leikur harmonikusveit æsku Bæjaralands í Þýskalandi í Guðríðarkirkju. Tónleikarnir hefjast kl. 17:00. Óhætt er að mæla með þessum stórviðburði fyrir alla tónlistarunnendur. Miðasala er við innganginn.

By |2009-05-29T22:29:45+00:0029. maí 2009 | 22:29|