Ellen, KK, Garðar Thór o.fl á tónleikum í kvöld

//Ellen, KK, Garðar Thór o.fl á tónleikum í kvöld

Stórtónleikar verða í Guðríðarkirkju fimmtudaginn 7 maí. Fram koma Ellen Kristjáns, KK, Garðar Thór Cortes, Óperukór Reykjavíkur, Davíð Ólafsson og Stefán Stefánsson. Aðgangseyrir er 2000kr og allur ágoði rennur til verkefnis ADRA í Kambodíu sem fjallað var um í heimildarmynd RUV í síðustu viku.

Tónleikarnir hefjast Kl 20.00

Miðasala á www.midi.is og í anddyri fyrir tónleika.

By |2009-05-07T10:33:23+00:007. maí 2009 | 10:33|