Í dag fór fram fyrsta ferming Guðríðarkirkju. Kirkjan tekur um 370 manns í sæti og það er pláss fyrir alla ættingja og vini.