Gáttin 1. apríl – Að gera ferilskrá

//Gáttin 1. apríl – Að gera ferilskrá

 Gylfi Dalmann Aðalsteinsson vinnumarkaðsfræðingur mun færa okkur í allan sannleikann um það hvernig við búum okkur til framúrskarandi ferilskrá í Gáttinni Guðríðarkirkju Grafarholti miðvikudaginn 1. apríl kl. 12:30. Allir velkomnir.

Guðríðarkirkja kirkjan þín

By | 2009-04-01T11:16:12+00:00 1. apríl 2009 | 11:16|