Framkvæmdir í Guðríðarkirkju

//Framkvæmdir í Guðríðarkirkju

Vegna framkvæmda verður ekki messað í Guðríðarkirkju 28. mars og 5. apríl. Nú er verið að setja upp milliveggi sem auka notagildi kirkjunnar til muna. Þá verður hægt að hólfa húsið niður í nokkrar einingar sem þýðir að við getum haft marga viðburði í gangi á sama tíma. Hægt er að skoða þetta á krækjunni hér til hliðar sem er merkt Tónleikasalur.

By |2009-03-26T14:53:37+00:0026. mars 2009 | 14:53|