Aðalsafnaðarfundur 18. mars kl. 20:00

//Aðalsafnaðarfundur 18. mars kl. 20:00

Aðalfundur Grafarholtssóknar verður haldinn miðvikudaginn 18. mars kl. 20:00 í Guðríðarkirkju.

Dagskrá:  Venjuleg aðalfundarstörf, kosningar og afgreiðsla tillagna. Öll þau sem eiga lögheimili í Grafarholti og Úlfarsárdal, eru í þjóðkirkjunni og eru 16. ára og eldri eiga tillögu og atkvæðisrétt á aðalsafnaðarfundi.

By |2009-03-17T17:38:21+00:0017. mars 2009 | 17:38|