Helgihald 15. febrúar

//Helgihald 15. febrúar

Sunnudagurinn 15. febrúar, Biblíudagurinn:

Útvarpsmessa kl. 11 í samstarfi við Biblíufélagið. Gunnlaugur A. Jónsson, prófessor í guðfræði, predikar.

Sunnudagaskólinn á sama tíma.

Sunnudagurinn 15. febrúar, Biblíudagurinn:

Messa kl. 11 í samstarfi við Hið íslenska Biblíufélag. Dr. Gunnlaugur A. Jónsson, prófessor í gamlatestamentisfræðum við guðfræðideild Háskóla Íslands, predikar. Sr. Sigríður Guðmarsdóttir þjónar fyrir altari. Kirkjukór Grafarholtssóknar leiðir sönginn og Hrönn Helgadóttir leikur undir. Messunni er útvarpað á Rás 1.

Sunnudagaskólinn er á sínum stað á sama tíma.

Ritningarlestra og bænir dagsins má lesa með því að smella hér.

By |2009-02-12T20:50:27+00:0012. febrúar 2009 | 20:50|