Líknarsjóður kirkjunnar

//Líknarsjóður kirkjunnar

Líknarsjóður kirkjunnar hefur nýlega verið stofnaður til að létta undir með bágstöddum einstaklingum og fjölskyldum í Grafarholti.

Líknarsjóður kirkjunnar hefur nýlega verið stofnaður. Markmið hans er að létta undir með bágstöddum einstaklingum og fjölskyldum í Grafarholti.

Reikningsnúmer líknarsjóðsins er 0114 – 26 – 3060. Leggja má inn á þennan reikning eða hafa samband við kirkjuna í síma 577-7770.

Sóknarnefnd og sóknarprestur þakka þeim sem lagt hafa í sjóðinn fyrir þeirra góða hug.

By |2009-01-30T16:41:34+00:0030. janúar 2009 | 16:41|