Helgihald í Guðríðarkirkju fyrstu helgina eftir vígslu:

Laugardagur 13. desember: Kirkjuskóli kl. 11.

Sunnudagur 14. desember: Messa kl. 11, séra Sigríður Guðmarsdóttir.

Helgihald í Guðríðarkirkju fyrstu helgina eftir vígslu:

Laugardagur 13. desember: Kirkjuskóli kl. 11, séra Sigríður og Anna Elísa sjá um stundina. Athugið að barnastarfið færist nú alfarið yfir í kirkjuna nýju. Þetta er síðasti laugardags-kirkjuskólinn að sinni.

Sunnudagur 14. desember: Messa í Guðríðarkirkju kl. 11. Þriðji sunnudagur í aðventu – „Guð yðar kemur“. Prestur séra Sigríður Guðmarsdóttir, organisti Hrönn Helgadóttir, Kirkjukór Grafarholtssóknar syngur. Allir velkomnir. Kirkjukaffi og skreyting jólatrés eftir messu.

Ritningarlestra og bænir þessa sunnudags má lesa með því að smella hér.