Nýjar myndir frá gangi kirkjubyggingar

//Nýjar myndir frá gangi kirkjubyggingar

Nú eru aðeins fimm mánuðir í að vígð verði kirkja í Grafarholtssókn. Á myndavef kirkjunnar eru nú komnar myndir sem sýna gang kirkjubyggingarinnar nú í júní.

Nú eru aðeins fimm mánuðir í að vígð verði kirkja í Grafarholtssókn. Á myndavef kirkjunnar eru nú komnar myndir sem sýna gang kirkjubyggingarinnar nú í júní.

Rögnvaldur Guðmundsson tók myndirnar, sem má skoða með því að smella hér.

By |2008-06-12T11:43:25+00:0012. júní 2008 | 11:43|