Fjölskyldumessa 14. janúar kl. 11

//Fjölskyldumessa 14. janúar kl. 11

Næstkomandi sunnudagur, 14. janúar, er 2. sunnudagur eftir þrettánda. Þá hefjast guðsþjónustur í Grafarholtssókn á nýju ári með fjölskyldumessu í Ingunnarskóla kl. 11. Ný litabók og límmiðar fyrir börnin.

Umsjón með stundinni hafa séra Sigríður Guðmarsdóttir, Þorgeir Arason og Hrönn Helgadóttir við flygilinn. Allir hjartanlega velkomnir.

By |2017-03-17T21:13:40+00:0012. janúar 2007 | 12:55|