Forsíða 2018-05-01T22:28:49+00:00

Kvöldguðsþjónusta sunnudagskvöldið 1. júlí nk. kl. 20:00

Hugljúf og notaleg kvöldguðsþjónusta í Guðríðarkirkju sunnudagskvöldið 1. júlí kl. 20.  Létt, hlýleg og notaleg stundum í húsi Drottins.  Prestur Sr. Leifur Ragnar Jónsson.  Um tónlistarflutning og söng sjá Ásbjörg Jónsdóttir og Svanfríður Hlín Gunnarsdóttir.  [...]

By | 26. júní 2018 | 11:37|

 Dagskráin framundan

Engir viðburðir skráðir

Guðríðarkirkja

Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.

Brýn erindi

Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest.

S. 868-6984