Félagsstarf fullorðinna 18+ miðvikudaginn 7. maí
Félagsstarf fullorðinna 18+ er í Guðríðarkirkju á morgun, miðvikudaginn 7. maí og byrjar að venju á helgistund kl. 13:10. Sr. Sigríður les lokalestur úr Íslandsklukkunni og síðan mun Hrönn Helgadóttir, organisti stýra fjöldasöng. Gestur að [...]
Fermingarmessa í Guðríðarkirkju sunnudaginn 4.maí kl;11.
Fermingarmessa í Guðríðarkirkju sunnudaginn 4.maí kl;11. Prestar sr. Sigríður Guðmarsdóttir og sr. Karl V.Matthíasson. Organisti Hrönn Helgadóttir og kór Guðríðarkirkju syngur. Messuþjónar eru Kristín Kristjánsdóttir og Þorgils Hlynur Þorbergsson. Meðhjálparar Aðalsteinn D.Októsson og Kristbjörn Árnason. [...]
Kyrrðarbænastundin fellur niður í dag.
Kæru vinir, kyrrðarbænastundin fellur niður í dag, fimmtudaginn 1. maí. Hefst aftur fimmtudaginn 8. maí kl. 17:30-18:30. Byrjendur mæti kl. 17:10. Allir velkomnir. Kær kveðja, Sigurbjörg
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121