Vorferð félagsstarfs fullorðinna 18+ þann 21. maí n.k.
Skráning stendur yfir í vorferð félagsstarfsins. Síðasti skráningardagurinn er 16. maí n.k. og fer skráning og greiðsla fram í Guðríðarkirkju og eru allir velkomnir. Kirkjan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 10:00-16:00. Ferðin [...]
Kyrrðarbænastund í dag, fimmtudaginn 8. maí kl. 17:30
Kæru vinir, þá hefjast kyrrðarbænastundirnar aftur í Guðríðarkirkju eftir langt hlé. Sjáumst í dag, fimmtudaginn 8. maí kl. 17:30-18:30. Hlakka mikið til að biðja með ykkur. Það er eins og ein kær vinkona mín segir: [...]
Fermingarmessa í Guðríðarkirkju sunnudaginn 11. maí kl; 11.
Fermingarmessa í Guðríðarkirkju sunnudaginn 11.maí kl: 11. Prestur sr. Sigríður Guðmarsdóttir, organisti Hrönn Helgadóttir og kór Guðríðarkirkju syngur. Messuþjón Sigurbjörg Þorgrímsdóttir. Meðhjálparar Aðalsteinn D.Októsson og Kristbjörn Árnason. Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir. Fermd verða: Alexander Batt Þorleifsson. [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121