Himinblámi: Grein eftir séra Sigríði
Fyrir nokkrum misserum voru sýndir norskir þættir í sjónvarpinu sem báru nafnið Himinblámi, eða Himmelblå. Þættirnir sögðu frá fjölskyldufólki sem fluttust til Ylfingseyjar við strendur Norður-Noregs og nutu mikilla vinsælda bæði í Noregi og á [...]
Hátíðar- og fermingarmessa í Guðríðarkirkju sunnudaginn 8.júní kl 11.
Hátíðar- og fermingarmessa í Guðríðarkirkju sunnudaginn 8.júní kl 11. Prestar: Séra Sigríður Guðmarsdóttir og séra Karl V. Matthíasson, organisti Hrönn Helgadóttir, kór Guðríðarkirkju syngur. Messuþjónn Þuríður Björg Wium Árnadóttir, Meðhjálparar Aðalsteinn D.Októsson og Kristbjörn Árnason, kirkjuvörður [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121