Fjölskylduguðsþjónusta á æskulýðsdaginn 6.mars kl:11.
Fjölskylduguðsþjónusta á æskulýðsdaginn 6.mars kl:11. Prestur sr. Karl V.Matthíasson, barnakór Guðríðarkirkju syngur undir stjórn Ásbjargar Jónsdóttir. Fermingarbörninn taka þátt í messunni og sýna helgileik, hvetjum foreldra fermingarbarna að mæta í messuna. Sýnt verður video frá æskulýðsfélaginu. [...]
Félagsstarf eldri borgara miðvikudaginn 2.mars kl: 12.
Félagsstarf eldri borgara miðvikudaginn 2.mars kl: 12. í Guðríðarkirkju. Fyrirbænastund. Hægt er að hafa samband við Guðríðarkirkju með fyrir bænaefni í s. 5777770. Eftir stundina verður súpa og brauð á kr. 700. Myndaýning frá æskustöðvum [...]
Guðsþjónusta og barnastarf í Guðríðarkirkju sunnudaginn 28.febrúar. kl: 11.
Guðsþjónusta og barnastarf í Guðríðarkirkju sunnudaginn 28.febrúar. kl: 11. Prestur sr. Skírnir Garðarsson, organisti Hrönn Helgadóttir og kór Guðríðarkirkju syngur. Barnastarf í umsjá Valla og Aldísar Rutar Gísladóttur. Meðhjálpari Kristbjörn Árnason. Kirkjuvörður Guðný Aradóttir. Kaffisopi eftir messu.
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121